Þú dregur fram það best' í mér
Komdu fagnandi desember
Með alla þína töfra'og stjarna her
Hver dagur svo heillandi líður hjá
Og sveinarnir háværir fara á stjá
En gamla parið síður vil ég fá
Ég held fast í hefðirnar
Hendist út með gjafirnar
Þú virkar svo vel á mig desember
Þú veitir mér gleði og hlýju
Þó kaldur og síðastur komið þér
Þá hittumst við að ári nýju
Ó Þú desember, Ó þú desember
Með dúnmjúkum snjó, friði og ró
Ó Þú desember, Ó þú desember
Þú virkar svo vel á mig
Feikna ös, allskyns hittingar
Ljósamergð, margskonar skreytingar
Í hverju húsi ótal freistingar
Ég held fast í hefðirnar
Hendist út með gjafirnar
Þú virkar svo vel á mig desember
Þú veitir mér gleði og hlýju
Þó kaldur og síðastur komið þér
Þá hittumst við að ári nýju
Ó Þú desember, Ó þú desember
Með dúnmjúkum snjó, friði og ró
Ó Þú desember, Ó þú desember
Þú virkar svo vel á mig
Hey hey hey!
Þú virkar svo vel á mig desember
Þú veitir mér gleði og hlýju
Þó kaldur og síðastur komið þér
Þá hittumst við að ári nýju
Ó Þú desember, Ó þú desember
Með dúnmjúkum snjó, friði og ró
Ó Þú desember, Ó þú desember
Ó Þú desember, Ó þú desember
Þú virkar svo vel á mig
þú virkar svo vel á mig