Back to Top

Friðrik Ómar - Desember Lyrics



Friðrik Ómar - Desember Lyrics
Official




Þú dregur fram það best' í mér
Komdu fagnandi desember
Með alla þína töfra'og stjarna her
Hver dagur svo heillandi líður hjá
Og sveinarnir háværir fara á stjá
En gamla parið síður vil ég fá
Ég held fast í hefðirnar
Hendist út með gjafirnar
Þú virkar svo vel á mig desember
Þú veitir mér gleði og hlýju
Þó kaldur og síðastur komið þér
Þá hittumst við að ári nýju
Ó Þú desember, Ó þú desember
Með dúnmjúkum snjó, friði og ró
Ó Þú desember, Ó þú desember
Þú virkar svo vel á mig
Feikna ös, allskyns hittingar
Ljósamergð, margskonar skreytingar
Í hverju húsi ótal freistingar
Ég held fast í hefðirnar
Hendist út með gjafirnar
Þú virkar svo vel á mig desember
Þú veitir mér gleði og hlýju
Þó kaldur og síðastur komið þér
Þá hittumst við að ári nýju
Ó Þú desember, Ó þú desember
Með dúnmjúkum snjó, friði og ró
Ó Þú desember, Ó þú desember
Þú virkar svo vel á mig
Hey hey hey!
Þú virkar svo vel á mig desember
Þú veitir mér gleði og hlýju
Þó kaldur og síðastur komið þér
Þá hittumst við að ári nýju
Ó Þú desember, Ó þú desember
Með dúnmjúkum snjó, friði og ró
Ó Þú desember, Ó þú desember
Ó Þú desember, Ó þú desember
Þú virkar svo vel á mig
þú virkar svo vel á mig
[ Correct these Lyrics ]

[ Correct these Lyrics ]

We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.




Þú dregur fram það best' í mér
Komdu fagnandi desember
Með alla þína töfra'og stjarna her
Hver dagur svo heillandi líður hjá
Og sveinarnir háværir fara á stjá
En gamla parið síður vil ég fá
Ég held fast í hefðirnar
Hendist út með gjafirnar
Þú virkar svo vel á mig desember
Þú veitir mér gleði og hlýju
Þó kaldur og síðastur komið þér
Þá hittumst við að ári nýju
Ó Þú desember, Ó þú desember
Með dúnmjúkum snjó, friði og ró
Ó Þú desember, Ó þú desember
Þú virkar svo vel á mig
Feikna ös, allskyns hittingar
Ljósamergð, margskonar skreytingar
Í hverju húsi ótal freistingar
Ég held fast í hefðirnar
Hendist út með gjafirnar
Þú virkar svo vel á mig desember
Þú veitir mér gleði og hlýju
Þó kaldur og síðastur komið þér
Þá hittumst við að ári nýju
Ó Þú desember, Ó þú desember
Með dúnmjúkum snjó, friði og ró
Ó Þú desember, Ó þú desember
Þú virkar svo vel á mig
Hey hey hey!
Þú virkar svo vel á mig desember
Þú veitir mér gleði og hlýju
Þó kaldur og síðastur komið þér
Þá hittumst við að ári nýju
Ó Þú desember, Ó þú desember
Með dúnmjúkum snjó, friði og ró
Ó Þú desember, Ó þú desember
Ó Þú desember, Ó þú desember
Þú virkar svo vel á mig
þú virkar svo vel á mig
[ Correct these Lyrics ]
Writer: Friðrik Hjörleifsson
Copyright: Lyrics © O/B/O DistroKid




Friðrik Ómar - Desember Video
(Show video at the top of the page)


Performed By: Friðrik Ómar
Length: 4:00
Written by: Friðrik Hjörleifsson

Tags:
No tags yet