Harum Scarum Lyrics
Sætar Stelpur Lyrics
Sætar stelpur kunna ekki að rokka!
Sætar stelpur kunna ekki að fokka!
Sætar stelpur kunna ekki að róta!
Sætar stelpur kunna ekki að blóta!
Sætar stelpur kunna ekki að bora!
Sætar stelpur fíla ekki sora!
Sætar stelpur kunna ekki að bakka!
Sætar stelpur vilja allar krakka!
Sætar stelpur eru alltaf góðar!
Sætar stelpur eru aldrei sóðar!
Sætar stelpur halda ekki takti!
Sætar stelpur halda bara kjafti!
Sætar stelpur drekka ekki viskí!
Sætar stelpur eru ekki hyski!
Sætar stelpur kunna ekki að smíða!
Sætar stelpur fá sér ekki að ríða!
Sætar stelpur fíla ekki hrylling!
Sætar stelpur hata trylling!
Sætar stelpur vilja ekki ráða!
Sætar stelpur vilja ekki fá´ða!
Sætar stelpur spila ekki á bassa!
Sætar stelpur hafa litla rassa!
Sætar stelpur svitna ekki!
Sætar stelpur fitna ekki!
Sætar stelpur eru ekki graðar!
Sætar stelpur eru ekki hraðar!
Sætar stelpur vilja lág laun!
Sætar stelpur vita ekki baun!