Nydonsk - Hvað Nu Lyrics


Nydonsk Lyrics

Hvað Nu Lyrics
Andlega hliðin
þyrnum stráð
á rósabeði
Holdlega hliðin
hjúpað vax
hýsir líf hýsir gleði
ÿvala hylki
gula hús
heimili hundrað þúsund þegna
vaxandi hunang
fyllir bú
Býkúpudrottning - flögrandi
suðar í mér
Hunang býflugnanna - flæðandi
fyllir mín ker
Býflugubroddur - ögrandi
býður mér fár
Hunang býkúpunnar - græðandi
hylur mín sár
Sexhyrndu hólfin
yfirfull
Virðist sem vetrarforðinn hrökkvi
Fljótandi hunang
fæðir út
Býkúpudrottning...
Sál virðist ofurseld
seiðmagni hunangs
Back to: Nydonsk Lyrics


Soundtracks / Top Hits / One Hit Wonders / TV Themes / Song Quotes / Miscellaneous