Nydonsk - Neptunus Lyrics


Nydonsk Lyrics

Neptunus Lyrics
Leysist þú upp, líður um loftið,
stígur þokkafullan dans.
Hljóðlátan dans.
Kveiki í þér líf, þú talar við mig
bragðið sætist angan .
Gjöful göfgar andann
Viðlag:
Lögun þín laðast að mér,
mig langar þig að fá.
Sjúga þig, anda að mér
óstöðvandi þrá.
Töfrar fram nautn lifandi glóðin
taumlaust þitt mál,
þitt taumlausa bál.
Kveikir í mér kerkni & kraft,
kallar fram kynngi
á forneskju þingi.
Viðlag...
Back to: Nydonsk Lyrics


Soundtracks / Top Hits / One Hit Wonders / TV Themes / Song Quotes / Miscellaneous